Skorri einsetur sér að vera framúrskarandi í þjónustu á rafgeymum og því tengdu.

Skorri var stofnað 1978 og hefur síðan þá verið leiðandi í þjónustu í öllu því sem við kemur rafgeymum, alveg frá bílum til sumarhúsa.

Mannauður er það sem gerir fyrirtæki gott og við höfum einsett okkur það að gera þetta fjölskylduvænt og ánægjulegt fyrirtæki að vinna fyrir. Starfsmenn eru þjálfaðir í að veita viðskiptavinum ráðgjöf í að fá það besta sem völ er á af vöruúrvali Skorra sem hentar hverju sinni.

Ef þig vantar upplýsingar um stærð eða hvað þú þarft að nota endilega hafðu samband með vefpósti eða sendu okkur skilaboð á Facebook og við aðstoðum þig eftir bestu getu, eða flettu því einfaldlega upp í pdf skjölunum okkar.

Hér erum við

Starfsmennirnir

Lárus Björnsson
Rekstrarstjóri

Björn Finnbogason
Afgreiðsla / Verkstæði

Kári Gunnar Stefánsson
Afgreiðsla / Verkstæði

Axel Ólafur Pétursson
Afgreiðsla / Verkstæði